Færslur: 2008 Desember

23.12.2008 00:36

Jólakveðja


Kristjana, Sasha, Akkiles (Zorró) 2 mán og Aragon 2 mán


Gleðilega jóla og farsælt komandi ár. Þökkum fyrir samveruna á árinu sem er að líða.
Hittumst hress á því næsta.
Bestu jólakveðjur Kristjana og coemoticon


15.12.2008 22:14

Leður-Sporabeisli

Búið að fá þetta flotta leður-sporabeisli á Aragon. Nú fer maður á fullt að kenna honum að spora. Búið að fara 1 sinni og gekk voða vel. Fengum þetta Leður-sporabeisli hjá honum Jóni söðlasmið í Garðabæ. Mjög vel gert hjá honum.

12.12.2008 15:41

Jólaganga Schaferdeildar 2008

Nú verður genginn smá hringur í Mosfellsbæ á sunnudaginn kl 1400. Hittumst við Áslák veitingahús rétt við KFC og síðan fáum við okkur kaffisopa þar eftirá.
  • 1

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 mánuði

14 daga

Sýningaþjálfun kl 20

atburður liðinn í

12 daga

Ice Tindra ganga kl 13

atburður liðinn í

1 dag

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

895-6490

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Schaferdeildasýning 12.okt 2019

eftir

27 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 293
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 174
Gestir í gær: 56
Samtals flettingar: 1669753
Samtals gestir: 174721
Tölur uppfærðar: 15.9.2019 13:58:14