Færslur: 2018 Maí

14.05.2018 14:33

Ice Tindra team -Sýningarárið 2017




Ice Tindra ræktun sýningarárið 2017

Ice Tindra ræktun varð Stigahæsta schafer ræktun hjá Schaferdeild árið 2017
Ice Tindra ræktun varð 5.stigahæsta ræktun yfir öllum tegundum hjá HRFÍ árið 2017
Ice Tindra ræktun á 2 hunda á lista fyrir stigahæðstu hunda hjá HRFÍ árið 2017
Ice Tindra ræktun á hund í 1.sæti og 4.sæti í grúbbu á sýningu hjá HRFÍ árið 2017
Ice Tindra ræktun átti 6 sinnum besta rætkunarhóp tegundar árið 2017
Ice Tindra ræktun eignaðist 5 Ungliðameistar ISJCH árið 2017
Ice Tindra ræktun á 2.besta Ungliða sýningar á sýningu hjá HRFÍ árið 2017
Ice Tindra ræktun eignaðist 2 Íslenska sýningarmeistara árið 2017
Ice Tindra ræktun eignaðist 2 Alþjóðlega sýningarmeistara árið 2017
Ice Tindra ræktun eignaðist 3 Ice Tindra hundar RW-17 titil árið 2017
Ice Tindra ræktun 2 hundar fengu NLM meistarstig árið 2017
Ice Tindra ræktun 2 hundar urðu Crufts Qualification 2018 árið 2017
Ice Tindra ræktun 39 sinnum fengu Ice Tindra hundar meistarefni-CK árið 2017
Ice Tindra rætkun 12 sinnum fengu Ice Tindra hundar Ungliða meistarstig ISJCH árið 2017
Ice Tindra ræktun 7 sinnum fengu Ice Tindra hundar Íslenskt meistarstig árið 2017
Ice Tindra ræktun 6 sinnum fengu Ice Tindra hundar Alþjóðlegt meistarstig CASIB árið 2017
Ice Tindra ræktun 2 sinnum fengu Ice Tindra hundar Vara-Alþjóðlegt meistarstig R-CASIB árið 2017
Ice Tindra ræktun varð 6 sinnum BOB ungliða tegundar árið 2017
Ice Tindra ræktun varð 6 sinnum BOS ungliða tegundar árið 2017
Ice Tindra ræktun varð 8 sinnum BOB tegundar árið 2017
Ice Tindra ræktun varð 4 sinnum BOs tegundar árið 2017


Ice Tindra ræktun átti hunda í þessum sætum hjá Schaferdeild árið 2017
Síðhærðir rakkar
1.sæti C.I.E. ISShCH RW-17 Ice Tindra Jazz
3-4.sæti ISJCH Ice Tindra Mozart

Síðhærðar tíkur
1.sæti C.I.E ISShCH RW-17 Ice Tindra Joss
6-7.sæti Ice Tindra Flower
8.sæti Ice Tindra Melissa

Snögghærðir rakkar
4.sæti ISJCH Ice Tindra Merlin
5-6.sæti ISJCH Ice Tindra King
9-11.sæti Ice Tindra Jessy
9-11.sæti Ice Tindra Karl

Snögghærðar tíkur
1.sæti ISJCH RW-17 Ice Tindra Krissy
10-12.sæti ISJCH Ice Tindra Liv


Þegar litið er yfir síðasta ár 2017 kemur upp mikið stolt í hjarta mér yfir öllum eigendum og hundum frá okkur sem tóku þátt á síðasta ári. Því það er alveg á hreinu þetta hefði ekki verið hægt á ykkar hjálpar og þáttöku. Hvort sem þið sýndið eða hjálpuðu til við allt mögulegt sem þarf að gera á svona sýningum, sem er ótrúlega margt og mjög mikilvægt. Búið að vera svo yndisleg og skemmtileg samvera á árinu 2017.
Þúsund þakkir elsku kæra Ice Tindra team svo stolt af ykkur öllum.
Hlökkum mikið til framtíðarinnar, margt svo spennandi.



Mynd Eftir sýningu í júní 2017

13.05.2018 08:46

RW-17 ISJCH Ice Tindra Krissy

Ice Tindra ræktun sýningarárið 2017
RW-17 ISJCH Ice Tindra Krissy
Árið 2017 er hún 14.mán til 23. mán

M:Kolgrímu Diesel Hólm
F:NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgåarden

1.sæti stigahæðsta snögghærða tík hjá schaferdeild árið 2017

Gaman að geta þess að Krissy flutti út til Noregs á vit nýrra ævintýra eftir júní sýninguna 2017 og því var hún ekki á 2 síðustu sýningu á árinu en er samt stigahæðsta tík hjá schaferdeildinni.

5x Excellent
4x Meistarefni -CK
ISJCH Ungliðameistar BOB -ISJCH Junior champion
2x Besti Ungliði tegundar BOB - Best Junior in breed
1x Annar besti Unglið sýningar af öllum tegundum - second best Junior of the show of all breed.
2x Íslenskt Meistarstig- Icelandic cert
1x Norskt Meistarastig - Norwegian cert
1x Önnur besta tík - second best female
2x Besta tík -best female
2x Besti hundur tegundar BOB - Best in breed
RW-17 titill - RW-17 title
1x 1.sæti í grúbbu 1 (TH-1) BIG - 1 seat in grubba 1 TH-1
Eigandi/owner Øyvind Sæther og Nina Helene Storrø



12.05.2018 09:14

Ice Tindra Karl

Ice Tindra ræktun sýningarárið 2017

Ice Tindra Karl
Árið 2017 er hann 14.mán til 23. mán

M:Kolgrímu Diesel Hólm
F:NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgåarden

4x Excellent
1x Very good
1x Meistaraefni -CK
1x Þriðji besti rakki tegundar- Third best male of breed
1x Vara Alþjóðlegt meistarastig V-CASIB - international cert R-CASIB
Eigandi Guðrún Ágústa Sveinsdóttir og Agnar Már



11.05.2018 09:00

ISJCH Ice Tindra King

Ice Tindra ræktun sýningarárið 2017
ISJCH Ice Tindra King
Árið 2017 er hann 14.mán til 23. mán

M:Kolgrímu Diesel Hólm
F:NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgåarden

5-6 sæti stigahæðsti snögghærði rakki hjá schaferdeild 2017

4x Excellent
2x Very good
2x Meistaraefni -CK
ISJCH Ungliðameistari -ISJCH Junior champion
1x Besti Ungliði af gagnstæðu kyni tegundar BOS - Best junior of oppisite sex BOS
1x Annar besti rakki tegundar- second best male of breed
1x Þriðji besti rakki tegundar- Third best male of breed
1x Vara Alþjóðlegt meistarastig V-CASIB - international cert R-CASIB
Eigandi Katrín Jóna Jóhannsdóttir og Ágúst Ö. Þórðarsson



10.05.2018 09:44

Ice Tindra Krysta

Ice Tindra ræktun sýningarárið 2017
Ice Tindra Krysta
Árið 2017 er hún 14.mán til 23. mán

M:Kolgrímu Diesel Hólm
F:NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgåarden

3x Excellent
2x Very good
Eigandi Sara Pálsdóttir og Pétur Kristjánsson


09.05.2018 09:18

ISJCH Ice Tindra Merlin


Ice Tindra ræktun sýningarárið 2017

ISJCH Ice Tindra Merlin
Á árinu 2017 er hann 9.mán til 16. mán

4. stigahæðsti snögghærð rakki hjá schaferdeildinni 2017

M:Ice Tindra Flame...
F:NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgåarden

4. stigahæðsti snögghærði rakki hjá schaferdeildinni 2017

5x Excellent
4x Meistaraefni -CK
ISJCH Ungliðameistari -ISJCH Junior champion
1x Besti Ungliði tegundar BOB - Best Junior in breed BOB
2x Besti Ungliði af gagnstæðu kyni tegundar BOS - Best junior of oppisite sex BOS
2x Íslenskt Meistarastig- Icelandic cert
2x Annar besti rakki tegundar- second best male of breed
1x Fjórði besti rakki tegundar- Fourth best male of breed
Eigandi Margret Eyjolfsdottir og Guðmundur Páll Ingólfsson

 







08.05.2018 08:58

ISJCH Ice Tindra Mozart

Ice Tindra ræktun sýningarárið 2017
ISJCH Ice Tindra Mozart
Á árinu 2017 er hann 9.mán til 16. mán

M:Ice Tindra Flame...
F:NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgåarden

3-4.sæti stigahæðsti síðhærði rakki hjá schaferdeild árið 2017

5x Excellent
2x Meistaraefni -CK
ISJCH Ungliðameistari -ISJCH Junior champion
2x Besti Ungliði af gagnstæðu kyni tegundar BOS - Best junior of oppisite sex BOS
1x Íslenskt Meistarastig- Icelandic cert
1x Annar besti rakki tegundar- second best male of breed
1x Þriðji besti rakki tegundar- Third best male of breed
Eigandi Katrín Inga Gísladóttir Bass

07.05.2018 14:25

Ice Tindra Melissa

Ice Tindra ræktun sýningarárið 2017
Ice Tindra Melissa
Á árinu 2017 er hún 9.mán til 16. mán

M:Ice Tindra Flame...
F:NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgåarden

5x Excellent
2x Meistaraefni -CK
1x íslenskt ungliða meistarastig - Icelandic junior cert
1x Besti ungliði tegundar BOB- Best junior of breed BOB
1x Fjórða besti tík tegundar- Fourth best female of breed
Eigandi Arnar Már Jónsson





06.05.2018 09:21

ISJCH Ice Tindra Liv

Ice Tindra ræktun sýningarárið 2017

ISJCH Ice Tindra Liv
Á árinu 2017 er hún 9.mán til 16. mán

M:ISShCh Ice Tindra Gordjoss
F:NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL Giro av Røstadgården

5x Excellent
4x Meistaraefni -CK
ISJCH Ungliðameistar -ISJCH Junior champion
2x Besti Ungliði tegundar BOB - Best Junior in breed BOB
1x Besti Ungliði af gagnstæðu kyni tegundar BOS - Best junior of oppisite sex BOS
1x Þriðja besta tík tegundar- third best female
Eigandi Ice Tindra ræktun


05.05.2018 11:44

Ice Tindra Laragon

Ice Tindra ræktun sýningarárið 2017
Ice Tindra Laragon
Á árið 2017 / kom bara á eina sýningu 16.mán

M:ISShCh Ice Tindra Gordjoss
F:NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL Giro av Røstadgården

1x Excellent
1x Meistaraefni -CK
1x íslenskt ungliða meistarastig - Icelandic junior cert
Eigandi Hilmar Þór Sigurjónsson



04.05.2018 11:15

C.I.E ISShCh RW-17 Ice Tindra Joss


Ice Tindra ræktun sýningarárið 2017

C.I.E ISShCh RW-17 Ice Tindra Joss
Á árinu 2017 er hún 2.ára til 3.ára
M: Ice Tindra Dixi
F: CIB NORD IS SE NO DK UCh DKW-09 NW-09 KBHW-09&10 SCHH3
BH AD  Xen Av Quantos 

Stigahæðsti síðhærða tík hjá Schaferdeild árið 2017 með 23 stig (næsti tík er með 9 stig)

6x Excellent
6x Meistaraefni -CK
1x Íslenskt Meistarastig- Icelandic cert
3x Alþjóðlegt meistarastig CASIB - Internatinal cert CASIB
5x Besta tík tegundar -best female
1x Þriðja besta tík tegundar- third best female
2x Besti hundur tegundar BOB - Best in breed
3x Besti hundur af gagnstæðu kyni BOS- Best of oppisite sex BOS
1x Norðurljósa meistarastig
RW-17 titill Reykjavík Winner - RW-17 title
ISShCh Íslenskur sýningarmeistari - Icelandic champion
C.I.E Alþjóðlegur sýningameistari (beðið eftir staðfestingu frá FCI) - International show champion
1x 4.sæti í grúbbu 1 (TH-1) BIG - 4. seat in grubba 1 TH-1
Eigandi: Ice Tindra ræktun






03.05.2018 23:45

C.I.E ISShCh RW-17 Ice Tindra Jazz

Ice Tindra ræktun sýningarárið 2017

C.I.E ISShCh RW-17 Ice Tindra Jazz
Á árinu 2017 er hann 2.ára til 3.ára

M: Ice Tindra Dixi
F: CIB NORD IS SE NO DK UCh DKW-09 NW-09 KBHW-09&10 SCHH3
BH AD  Xen Av Quantos 

Stigahæðsti síðhærði rakki hjá Schaferdeild árið 2017 með 23 stig (næsti rakki er með 10 stig)

6x Excellent
6x Meistarefni -CK
1x Íslenskt Meistarastig- Icelandic cert
3x Alþjóðlegt meistarastig CASIB - international cert CASIB
5x Besti rakki tegundar -best male
1x Annar besti rakki tegundar- second best male
4x Besti hundur tegundar BOB - Best in breed
1x Besti hundur af gagnstæðu kyni BOS - Best of oppisite sex BOS
1x Norðurljósa meistarastig- NLM cert
RW-17 titill - RW-17 title
ISShCh Íslenskur sýningarmeistari - Icelandic champion
C.I.E Alþjóðlegur sýningameistari (beðið eftir staðfestingu frá FCI) - International show champion
Crufts Qualification 2018
Eigandi Iðunn Ósk Óskarsdóttir


01.05.2018 13:49

10. ára í dag Giro


Hann er 10. ára í dag
NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL Giro av Røstadgården
Stórmeistarinn er 10.ára í dag
Erum ekkert smá heppin að hafa fengið hann til Íslands
Giro er allt það sem við óskuðum eftir og meira til
emoticon



  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

eftir

3 daga

Reykjavík Winner og NKU 9.júní

eftir

2 mánuði

21 daga

Deildarsýning Schaferdeildar

eftir

1 mánuð

30 daga

DNA-test

atburður liðinn í

2 ár

11 mánuði

23 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

4 ár

11 mánuði

18 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 14

eftir

11 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1305
Gestir í dag: 87
Flettingar í gær: 308
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 712811
Samtals gestir: 57255
Tölur uppfærðar: 19.3.2024 06:42:42