Lifrabitar

Tekið af hundar.is

Lifrabitar

 

Þetta nammi er fínt ef að þú vilt þurrt nammi sem skilur ekki eftir sig bletti. Eftir að það er eldað í örbylgjuofninum og skorið í litla bita, er galdurinn við að þurrka það síðasta skrefið.

450 gr. kjúklingalifur (má nota aðra lifur)
1 bolli graham hafrakex (mylsna)
3 msk. Molassi eða hunang
¼ bolli steinselja

Setjið allt í skálina á matvinnsluvél. Vinnið þar til þetta er orðið kekkjalaust. Hellið í ca. 20x20 cm. form sem má fara í örbylguofn. Eldið á fullum krafti þar til það tannstöngull sem er stungið í miðjuna kemur út hreinn. Þetta tekur u.þ.b. 7 mínútur í mínum örbylgjuofni, en þetta getur auðvitað verið misjafnt. Þegar þetta er tilbúið skaltu hvolfa því strax úr forminu þannig að botninn nái að þorna og skerðu í bita á meðan þetta er enn heitt.
Hellið í bökunarplötu með smjörpappír og bakið við 90°c í 1 ½ tíma. Geymið í frysti eða ísskáp.

Þýtt af www.dogware.com

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

2 mánuði

25 daga

Sýningaþjálfun kl 20 í Haf

atburður liðinn í

1 mánuð

4 daga

Ice Tindra ganga kl 13

eftir

3 daga

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

895-6490

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

HRFÍ sýning 8 og 9 júní 2019

atburður liðinn í

18 daga

Hrfí sýn skráningadagur er 12.maí

atburður liðinn í

1 mánuð

14 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 178
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 293
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 1630732
Samtals gestir: 168381
Tölur uppfærðar: 26.6.2019 13:53:21