Lifrarnammið hennar Gerd

Tekið af hundar.is

 

Lifrarnammið hennar Gerd

 

Sjóðið lifur - ekkert ákveðið magn - fínt að gera bara nóg í einu. Þegar lifurinn er soðin er best að kæla hana aðeins og skera hana svo í litla teninga. Teningarnir eru síðan þurrkaðir í ofni við u.þ.b. 75°c þar til þeir eru þurrir í gegn. Athugið að teningarnir minnka þónokkuð við þurrkun. Þetta nammi er frekar þungt í maga og ætti því ekki að gefa mikið af því í einu til að byrja með. Auk þess sem það er svo gott að það ætti að vera spari. Þetta nammi er samþykkt og gæðaprófað af Mána.
Þetta nammi geymist vel í krukku á borðinu - samt ekki þar sem Sunna nær til :o/

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

4 mánuði

17 daga

Sýningaþjálfun í Garðinum

atburður liðinn í

1 mánuð

19 daga

Ice Tindra ganga kl 13

atburður liðinn í

1 mánuð

19 daga

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

895-6490

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

HRFÍ sýning 24 og 25 ágúst 2019

eftir

6 daga

Hrfí síðasti skráningadagur er 21.júlí

atburður liðinn í

28 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 212
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 273
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1660190
Samtals gestir: 172850
Tölur uppfærðar: 18.8.2019 11:40:06