Við Aragon fórum í æfingaferð í ágúst og hér er hægt að sjá myndir úr þeirri ferð.
http://www.hundalif.is/?a=2000&d=Vesturfarar_i_aefingarferd_2008 eru myndirna inn á
www.hundalif.is Dagbjört var svo dugleg að taka myndir.
Þetta var rosalega gaman enda flottur hópur á ferð. Lærðum alveg helling. Takk stelpur fyrir samveruna. Hlakka til næstu æfingaferðar.
Kveðja Kristjana
