Hér koma myndir af schafer hvolpum hennar Söshu og Rambó.
Þau eru ótrúlega spræk og ekki vandi að setja þá á spena, bara leið og nefið snerti spenann þá var hann gripinn og sogin. Mikill kraftur í þessu litlu krílum. Líka búin að setja inn nýtt albúm