Allt gengur vel með hvolpaskottin þau þyngjast og stækka. Búið að gefa þeim nöfn og þau heita. Ice Tindra Baron Ice Tindra Blues Ice Tindra Bravo Ice Tindra Bart Ice Tindra Bentley
Aragon er alveg heillaður að systkynum sínum, vill helst fara með mömmu sinni í gotkassann og hjálpa til við að þrífa þá og passa. Sasha er ótrúlega góð við hann að leyfa honum að koma svona nálægt kassanum. Búin að setja inn nýjar myndir.