10.02.2009 21:33

Schafer hvolpar

Takk fyrir allar kveðjurnar í gestabókina emoticon mjög gaman að fá þær.
Allt gengur vel með hvolpaskottin öll komin yfir 1 kg aðeins 8 daga gamlir, þannig að það er ljóst að Sasha er að mjólka vel. Maður getur endalaust horftemoticon  á þá. Gaman að fylgjast með þeim þegar þeir eru að drekka og brölta um í gotkassanum. Bara flott. Aragon stóri bróðir er mjög spenntur fyrir litlu systkynum sínum og myndi fara upp í gotkassann ef Sasha myndi leyfa honum en þar setur hún mörkin. Þegar krílin er sett í stóran pappakassa (þegar verið er að skipta um í gotkassanum) þá er hann alveg tilbúin að sleikja og þrífa þá og er voða duglegur við það. Og hvolparnir fá blautan þvott. Notar sko hvert tækifæri sem gefst og Sasha er alveg sátt við það en ekki þegar hann er að teygja sig oní gotkassanemoticon  þetta er sko minn staður. Set inn nýjar myndir á morgunemoticon 
 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

28 daga

Hvolpasýning sunnudag 27.okt 2024

atburður liðinn í

1 mánuð

8 daga

NKU -Winter Wonderland 23 nóv

atburður liðinn í

11 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

8 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

3 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 13

atburður liðinn í

3 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

2 mánuði

29 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 596
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 1844
Gestir í gær: 134
Samtals flettingar: 1170911
Samtals gestir: 91329
Tölur uppfærðar: 4.12.2024 08:35:43