Loksins loksins komnar nýjar myndir, gengur alveg rosalega vel allir búinir að opna augun og farnir að staulast um, stundum rúlla þeir heila hring þegar þeir detta á hliðina, ótrulega flottir . Það er alveg frábært að sjá þá hvað þeir stækka og stækka allir komnir um 1400 gr. og yfir
Hér sjáið þið Ice Tindru Blues að labba
Hér sjáið þið Ice Tindru Bart að ulla
Hér er Ice Tindru Bravo að lúlla á mömmu sinni
Hér sjáið þið Ice Tindru Bentley kúra hjá mömmu sinni
Hér sjáið þið Ice Tindru Baron sem er svo mikill kúrari
Hér sjáið þið Ice Tindru Aragon stóra bróðir sem er aldrei langt undan finnst gott að kúra í körfunni hennar mömmu sinnar þegar hún er ekki að nota hana og passa litlu systkynin sín