Allt gengur vel með krílin, frábært að sjá hvað þau styrkjast og styrkjast á hverjum degi, geta labbað nokkur skref í einu. Svo eru þau farin að narta í hvort annað líka reyna að þrifa sig, sjá og heyra . Miklar breytingar á nokkrum dögum. Ekki langt þanngað til að þau fá að borða mat en ekki alveg strax þar sem þau þyngjast og þyngjast öll komin yfir 1500gr.
Takk fyrir allar kveðjurnar í gestabókina. Æðislega gaman að sjá hvað margir eru að fylgjast með. Bless í bili Kristjana