05.07.2009 23:15

Úlfur 5 mán

Bað og blástur Úlfur

Fengum þennann flotta strák Ice Tindra Bart- Úlf í heimsókn í dag og fjölskyldu hans.emoticon
Fór í bað og blástur og var ekkert smá góður, rosalega stiltur þurfti næstum því ekkert að halda honum. Fannst bara gott að láta dúlla við sig, en var mjög spenntur að komast í vatnsleik með þeim Mikael, Aragon og Jóhönnu. Mikið fjör hjá þeim. Aragon var nú ekkert smá ánægður með þennann leik.
Sjá myndaalbúmemoticon

Takk fyrir daginn
Kveðja Kristjana og co
emoticon

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

16 daga

Ice Tindra ganga kl 19

atburður liðinn í

12 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

atburður liðinn í

1 mánuð

4 daga

NKU og Alþjóðlegsýning HRFÍ 16 og 17 ágúst

eftir

22 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

10 mánuði

20 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

3 mánuði

24 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

3 mánuði

29 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 528
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 941
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 1729733
Samtals gestir: 106482
Tölur uppfærðar: 25.7.2025 06:38:27