16.09.2009 14:41

Sýningaþjálfun

Sýningaþjálfun hjá þessum deildum líka, þannig að allir ættu að geta fundið tíma sem hentar til að mæta með hundinn sinn.
Muna eftir nammi og poka.
emoticon
-------------------------------

PMFdeildin
mun verða með sýningarþjálfun á Þriðjudögum í reiðhöll Andvara kl 20.

Þriðjudaginn 1. sept.
Þriðjudaginn 8. sept.
Þriðjudaginn 15. sept.
Þriðjudaginn 22. sept.
Þriðjudaginn 29. sept.

Skiptið kostar 500kr á hund

Munið eftir skítapokum og nammi

Allir velkomnir.


Fuglahundadeild, Schnauzerdeild og Shih tzudeild munu standa fyrir sýningaþjálfun á fimmtudagskvöldum fram að haust sýningu HRFÍ, í reiðhöll Andvara á Kjóavöllum í Garðabæ. 

Fimmtudaginn 17. september kl. 20
Byrjendur: Farið yfir helstu atriði sem gott er að vita áður en farið er með hund á sýningu. Grunnur að sýningaþjálfun.
Lengra komnir: Hefðbundin sýningaþjálfun með áherslu á sérkenni tegunda og einstaklinga. Farið yfir dóma sem hundar hafa fengið á fyrri sýningum.

Fimmtudaginn 24. september  kl. 20
Hefðbundin sýningaþjálfun og upprifjun.

Fimmtudaginn 1. október  kl. 20
Hefðbundin sýningaþjálfun og æfing fyrir úrslit í stórum hring.

Ræktendur athugið!  Ef þið ætlið að vera með ræktunar- eða afkvæmahóp látið leiðbeinendur vita í upphafi tíma ef þið viljið fá þjálfun fyrir ræktunar- eða afkvæmahóp.

Þátttökugjald er 500 kr. fyrir skiptið.

  Munið sýningataum, kúkapoka og nammi eða dót sem hundurinn er hrifinn af.

  Þeir sem vilja geta komið með dóma frá fyrri sýningum svo hægt sé að taka mið af þeim í þjálfuninni.

  Gott er að viðra hundinn áður en komið er með hann í sýningaþjálfun.

 


Sýningarþjálfanir á Akureyri v/sýningar HRFÍ 3. og 4. október nk.

Sýningarþjálfanir Svæðafélagsins verða haldnar í Reiðhöll Hestamannafélagsins Léttis sem hér segir:

Mánudaginn 14. september,

sunnudaginn 20. september,

fimmtudaginn 24. september og

sunnudaginn 27. september.

Þjálfanirnar eru allar kl. 18. Mánudaginn 14. september ætlar Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir að aðstoða okkur, en hún hefur m.a. verið í landsliði HRFÍ í ungum sýnendum og keppt fyrir Íslands hönd á norðurlandakeppni ungra sýnenda.

Mætum með góða skapið, sýningartauminn, skítapokana, nammið og að sjálfsögðu hundinn.

f.h. Svæðafélagsins

Sigurlaug Hauksdóttir


Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

17 daga

Hvolpasýning sunnudag 27.okt 2024

atburður liðinn í

27 daga

NKU -Winter Wonderland 23 nóv

Það er í dag!

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

7 mánuði

27 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

7 mánuði

22 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 13

eftir

8 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

2 mánuði

18 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 823
Gestir í dag: 136
Flettingar í gær: 1398
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 1148962
Samtals gestir: 89684
Tölur uppfærðar: 23.11.2024 08:59:47