22.09.2009 11:30

Að sýna hund - Fyrirlestur

Tekið af HRFÍ síðunni


Að sýna hund - fyrirlestur


Brynja Tomer heldur erindi um hundasýningar fimmtudaginn 24. september næstkomandi í félagsheimili Andvara á Kjóavöllum í Garðabæ. Erindið hefst kl. 19 og verður um 45 mínútna langt.

Farið verður yfir ólíkar aðferðir við að stilla hundum upp fyrir dómara og það sem hafa ber í huga þegar hundur er sýndur. Einnig verður farið yfir heppilegan klæðnað, taumhald og sitthvað fleira, ásamt því sem farið verður yfir helstu atriði í sýningareglum.

Þátttakendur fá ljósrit af þeim glærum sem notaðar verða til útskýringa.

Í beinu framhaldi verður sýningaþjálfun í reiðhöll Andvara á vegum Fuglahunda- Schnauzer- og Shih Tzu-deilda HRFÍ.

Aðgangseyrir er 500 krónur á mann.


Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 12

atburður liðinn í

1 mánuð

16 daga

Ice Tindra ganga

atburður liðinn í

1 mánuð

9 daga

NKU/ Winter Wonderland sýning 29.nóv 2025

eftir

30 daga

Alþjóðlegsýning HRFÍ 5.okt 2025

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

1 mánuð

25 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

6 mánuði

29 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

7 mánuði

3 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 6245
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 1183
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 1978075
Samtals gestir: 110683
Tölur uppfærðar: 30.10.2025 14:26:08