15.10.2009 21:01

Hundanammi- Þurrkuð lambalifur

 

Hef verið að búa til hundanammi fyrir hundana mína og þau elska þettaemoticon

Kaupi 6-8 pk af lambalifur sem er soðið í potti. Lifrin tekin upp úr pottinum og sett á grind til að láta leka af henni í ca 2 tíma eða lengur. Ef lifrin er látin vera á grind þá er fljótlegra að þurrkan hana í ofninum.

Sker lifrina niður í eins þunnar sneiðar og maður getur og raða á smjörpappír á bakaraplötu eða grind og setja eins margar plötur inn í ofnin eins og kemst.

Hita ofninn í 100 gráður, gott að hafa blástur.
Það tekur ca 1-2 tíma að þurrka fer eftir hvað maður hefur skorið lifrina í þunnar sneiðar. 
Muna að opna ofninn annarslagið og hleypa rakanaum út og athuga hvort séð að dökkna, þá taka út bitana stundum þarf að setja þykkari sneiðarnar aftur inn í smá tíma

Það kemur ekki góð lyktemoticon  af þessu þegar er verið að þurrka, þá er gott að skera niður lauk til að eyða lyktinni eða setja smá borðedik í skál. Minnkar lyktina.

Þess vegna geri ég svona mikið magn í einuemoticon

Setja í nestispoka og það sem maður er ekki að nota að geyma í frysti.

Góða skemmtun. emoticon
 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

17 daga

Hvolpasýning sunnudag 27.okt 2024

atburður liðinn í

27 daga

NKU -Winter Wonderland 23 nóv

Það er í dag!

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

7 mánuði

27 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

7 mánuði

22 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 13

eftir

8 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

2 mánuði

18 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 823
Gestir í dag: 136
Flettingar í gær: 1398
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 1148962
Samtals gestir: 89684
Tölur uppfærðar: 23.11.2024 08:59:47