08.01.2010 19:00

Fyrirlestur um atferli hunda

Tekið af H.R.F.Í síðunni www.hrfi.is

8.1.2010 12:01:31
Fyrirlestur um atferli hunda með áherslu á hegðunargalla.


Laugardaginn 6. febrúar, kl. 13:00 í húsnæði H.R.F.Í., Síðumúla 15, mun Björn S. Árnason atferlisfræðingur halda fyrirlestur um atferli hunda með áherslu á hegðunargalla. Fyrirlesturinn mun standa í ca. klukkutíma og að honum loknum mun Björn svara spurningum úr sal.
Inngangseyrir er Kr. 1.000.- og mun ágóði af fyrirlestrinum renna til Dýrahjálp Íslands.

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

7 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

atburður liðinn í

3 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

2 mánuði

13 daga

Ice Tindra ganga kl 14

atburður liðinn í

10 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

7 mánuði

3 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

7 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

12 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 434
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 3229
Gestir í gær: 62
Samtals flettingar: 1412322
Samtals gestir: 99546
Tölur uppfærðar: 8.4.2025 06:13:38