08.02.2010 22:58

Hittingur feb 2010



Ice Tindra Bentley - Póló

Ice Tindra Aragon / Ice Tindra Bravo/ Sasha /Ice Tindra Bart -Úlfur

Það var mikið fjör hjá okkur um helgina, þegar þessi fríði hópur af hundum og mönnum mætti á svæðið.
Æðislegt að fá ykkur öll í heimsókn. Og vil þakka þeim sem komu, en því miður komust ekki allir, þau koma bara næst.
 Farið var í gegnum sporavinnu, öllum fannst þetta spennandi að fara að læra það. Voru hundarnir rosa duglegir þegar var prófað með hvern hund og fengu þeir að leita af eigendum sínum. Allir ætla að fara í það að fá sér sporabeisli og línu.
Sumir fengu bað og blástur og voru þeir voða duglegir.
Enn og aftur þúsund þakkir fyrir daginn, hlakka til að hitta ykkur næst.

Kv. Kristjana og co
emoticon 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

17 daga

Ice Tindra ganga kl 19

atburður liðinn í

13 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

atburður liðinn í

1 mánuð

5 daga

NKU og Alþjóðlegsýning HRFÍ 16 og 17 ágúst

eftir

21 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

10 mánuði

21 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

3 mánuði

25 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

3 mánuði

30 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 761
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 2497
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 1732463
Samtals gestir: 106505
Tölur uppfærðar: 26.7.2025 05:13:51