25.02.2010 21:22

10 dag gamlir

Nú eru krílin orðin 10 daga gömul og stækka og stækka. Skríða um allt og myndast við að reyna að labba eitt og eitt skref. Svo fara þau að opna augun bráðum.
  Söshu líður mjög vel er rosa dugleg með ungana sína. Er farin að leyfa Aragon að þrífa með sér smá, enda er hann búin að vera bíða spenntur eftir því.
Komnar nýjar myndir í myndaalbúmiðemoticon

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

1 dag

Ice Tindra ganga kl 19

eftir

8 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

1 mánuð

22 daga

NKU og Alþjóðlegsýning HRFÍ 16 og 17 ágúst

eftir

3 mánuði

17 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

7 mánuði

24 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

28 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

1 mánuð

2 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 3691
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 5978
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 1483378
Samtals gestir: 101598
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 11:28:48