Ice Tindra Cruiser, Ice Tindra Captain og Ice Tindra Crystal
Búið að vera alveg frábær tími með þessum skottum, eru búnir að vera svo duglegir, hafa valla gert nr 2 inni í 2 vikur bara út í garði Búnir að fara í sprautu og skoðun, svo líka í myndatöku hjá Rut.
En þar sem þeir eru ornir 8 vikna í dag þá eru þeir að fara að heiman til nýrra eigenda. Og eru þeir allir að fara á frábær heimili þar sem það verður hugsað rosalega vel um þá.
Var að setja inn myndir sem ég tók í dag, 8 vikna gamlir.