25.04.2010 21:20

Nýjar ræktunarreglur

Samþykkt af stjórn HRFÍ 14 apríl 2010

14. Erindi frá schäferdeild - breyting á heilsufarskröfum A-2358/A-2358a

Til stjórnar HRFÍ

Stjórn Schäferdeildarinnar óskar eftir breytingum á reglugerð um skráningu í ættbók.

Breytingarnar eiga að taka gildi 1. júní 2010.

Stjórnin óskar eftir að eftirfarandi breyting verði gerð:

Mjaðma- og olnbogamyndir: Undaneldisdýr skulu mynduð og niðurstaða kunn fyrir pörun.

Greinist hundur með mjaðma- og/eða olnbogalos D eða E verða afkvæmi hans ekki skráð í

ættbók. (Gildir frá 01.09.2010).

Samþykkt en taka í gildi 01.09.2010 og stjórn deildarinnar þarf að kynna breytingarnar

vel og auglýsa á vefsíðu deilarinnar.

Sérreglur fyrir schäferhunda verða þá eftirfarandi:

Mjaðma- og olnbogamyndir: Undaneldisdýr skulu mynduð og niðurstaða kunn fyrir pörun.

(Fyrir mjaðmamyndir gildir frá 01.11.1999 og olnbogamyndir frá 01.09. 2010).

Greinist hundur með mjaðma- og/eða olnbogalos D eða E verða afkvæmi hans ekki skráð í

ættbók. (Gildir frá 01.09.2010)

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

4 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

Það er í dag!

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

2 mánuði

16 daga

Ice Tindra ganga kl 14

atburður liðinn í

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

7 mánuði

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

4 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

9 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 1717
Gestir í dag: 62
Flettingar í gær: 1506
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 1407845
Samtals gestir: 99433
Tölur uppfærðar: 5.4.2025 16:24:42