
Bryndís og Bravo að spora.
Vorum á Sporanámskeiði hjá Albert í Hundalíf, þar sem farið var
yfir næstu skref fyrir Spor II.
Þar sem það er stórt stökk á milli Spor I og Spor II
var frábært að fá þessa kennslu.
Mjög spennandi tímar framundan og mæta svo í próf í haust.
Áttu alveg frábæran dag með frábæru fólki, enda lék veðrið við okkur allan daginn og hundarnir svo duglegir.
Takk fyrir okkur
Kristjana og Aragon