09.05.2010 16:10

Sporanámskeið 9 maí


 Bryndís og Bravo að spora.

Vorum á Sporanámskeiði hjá Albert í Hundalíf, þar sem farið var
yfir næstu skref fyrir Spor II.
Þar sem það er stórt stökk á milli Spor I og Spor II
var frábært að fá þessa kennslu.

Mjög spennandi tímar framundan og mæta svo í próf í haust.

Áttu alveg frábæran dag með frábæru fólki, enda lék veðrið við okkur allan daginn og hundarnir svo duglegir.
 Takk fyrir okkur
Kristjana og Aragon

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 12

eftir

3 daga

Ice Tindra ganga

eftir

10 daga

NKU/ Winter Wonderland sýning 29.nóv 2025

eftir

2 mánuði

18 daga

Alþjóðlegsýning HRFÍ 5.okt 2025

eftir

24 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

6 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

5 mánuði

10 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

5 mánuði

15 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 841
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1437
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1856617
Samtals gestir: 109274
Tölur uppfærðar: 11.9.2025 16:47:03