09.05.2010 16:10

Sporanámskeið 9 maí


 Bryndís og Bravo að spora.

Vorum á Sporanámskeiði hjá Albert í Hundalíf, þar sem farið var
yfir næstu skref fyrir Spor II.
Þar sem það er stórt stökk á milli Spor I og Spor II
var frábært að fá þessa kennslu.

Mjög spennandi tímar framundan og mæta svo í próf í haust.

Áttu alveg frábæran dag með frábæru fólki, enda lék veðrið við okkur allan daginn og hundarnir svo duglegir.
 Takk fyrir okkur
Kristjana og Aragon

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

2 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

2 mánuði

18 daga

Ice Tindra ganga kl 14

atburður liðinn í

5 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

6 mánuði

28 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

2 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

7 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 1800
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 4726
Gestir í gær: 103
Samtals flettingar: 1403635
Samtals gestir: 99264
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:34:26