16.06.2010
Ganga næstkomandi sunnudag!
Schäferdeildin stendur fyrir göngu næstkomandi sunnudag 20 júní klukkan 14.00
Við ætlum að hittast í miðbæ Reykjavíkur þannig að þetta verður góð umhverfisþjálfun fyrir hundana ásamt skemmtilegum göngutúr.
Hittst verður fyrir framan Ráðhúsið og gengið hringinn í kring um Tjörnina.
Með von um að sjá sem flesta!
Fyrir hönd stjórnar Schäferdeildarinnar,
Eva Björk