28.07.2010 23:06

Sýningarþjálfun ágúst 2010

Tekið af www.hrfi.is

Sýningarþjálfun


Upplýsingar um allar sýningarþjálfanir er að finna hér að neðan

Sýningarþjálfun Unglingadeildar hefst næstkomandi mánudag í Reiðhöll Fáks í
Víðidal!

Mánudagurinn 26. júlí  kl. 18:00-20:00
18:00-19:00 Ungir sýnendur
19:00-20:00 Almennir sýnendur

ATH. Ekki verður sýningarþjálfun á frídag verslunnarmanna!

Mánudagurinn 9. ágúst  kl. 18:00-20:00
18:00-19:00 Ungir sýnendur
19:00-20:00 Almennir sýnendur

Mánudagurinn 16. ágúst  kl. 18:00-22:00
18:00-19:00 Ungir sýnendur
19:00-20:00 Almennir sýnendur, tegundahópar 1,2,4,6
20:00-21:00 Almennir sýnendur, tegundahópar 3,5,9
21:00-22:00 Almennir sýnendur, tegundahópar 7,8,10

Mánudagurinn 23. ágúst  kl. 18:00-22:00
18:00-19:00 Ungir sýnendur
19:00-20:00 Almennir sýnendur, tegundahópar 1,2,4,6
20:00-21:00 Almennir sýnendur, tegundahópar 3,5,9
21:00-22:00 Almennir sýnendur, tegundahópar 7,8,10

Að venju kostar hvert skipti kr. 500.-og rennur sá peningur óskiptur til þess að styrkja keppendur Unglingadeildarinnar erlendis. En Unglingadeildin með dyggri aðstoð HRFÍ, Pedigree og Royal Canin senda fulltrúa á helstu sýningar erlendis.

Sá ungi sýnandi sem er stigahæstur eftir árið í eldri flokk keppir á Crufts. Annar stigahæsti ungi sýnandinn í eldri flokk keppir á Heimssýningunni og þriðji stigahæsti ungisýnandinn keppir á Evrópusýningunni. Síðan fer lið skipað fjórum stigahæstu ungu sýnendunum á Norðurlandakeppni ungra sýnenda.

Athugið að mikilvægt er að mætt sé á réttum tíma á æfingarnar svo þær geti byrjað á tilsettum tíma.

Einnig er mikilvægt að fólki taki með sér kúkapoka, sýningartaum og nammi eða dót fyrir hundinn.

Hlökkum til að sjá ykkur!


Smáhundadeild er með sýningaþjálfun  í reiðhöll Andvara á Kjóavöllum, í Garðabæ sem hér segir:

Fimmtudaginn 5. ágúst kl. 19.15
Fimmtudaginn  12. ágúst kl. 19.15
Fimmtudaginn 19. ágúst kl. 19.15 *
Fimmtudaginn 26. ágúst kl. 19.15 *

Hver kennslustund er klukkutími og til að leiðsögn verði sem persónulegust og fjölbreyttust, fara þátttakendur milli leiðbeinanda, sem hver og einn leiðbeinir um ólíka þætti sem skipta máli.

Þátttökugjald er 500 krónur og getur hver sýnandi eingöngu komið með einn hund í hvert skipti.

Æskilegt er að sýnendur komi með sýningataum og dót eða nammi sem hundurinn er hrifinn af.

*Tíminn hefst á stuttu erindi (15 mínútur) um skipulag sýninga, klæðaburð, sýningatauma, einkunnir og annað sem viðkemur sýningum.

Verklegur tími verður kl. 19.30 - 20.30 og í lok tímans gefst þátttakendum þá kostur á að spyrja leiðbeinendur um hvaðeina sem viðkemur hundasýningum og undirbúningi þeirra.

Smáhundadeild er með sýningaþjálfun í Keflavík, í Hvalvík 2 (hvítt geymsluhúsnæði) sem hér segir:

Miðvikudaginn 18. ágúst kl. 20
Miðvikudaginn 25. ágúst kl. 20.

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

15 daga

Hvolpasýning sunnudag 27.okt 2024

atburður liðinn í

25 daga

NKU -Winter Wonderland 23 nóv

eftir

2 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

7 mánuði

25 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

7 mánuði

20 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 13

eftir

10 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

2 mánuði

16 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1336
Gestir í dag: 73
Flettingar í gær: 1381
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 1145981
Samtals gestir: 89480
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 13:42:57