07.08.2010 11:16

Schaferdeild með sýningarþjálfun


emoticon 
Sýningarþjálfun Schäfer deildarinnar
Sýningarþjálfun fyrir Schäfer hunda verður haldin á bílaplaninu fyrir utan Reiðhöll Víðidals eftirfarandi daga:
 
Þriðjudaginn 10.ágúst klukkan 20:00
Þriðjudaginn 17.ágúst klukkan 20:00
Þriðjudaginn 24.ágúst klukkan 20:00
 
Þátttökugjald er 500 krónur og rennur óskert fyrir fjáröflun fyrir deildina.
 
Æskilegt er að sýnendur komi með sýningartaum og dót eða nammi sem hundurinn er hrifinn af.


Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

1 mánuð

11 daga

Ice Tindra ganga kl 19

atburður liðinn í

1 mánuð

7 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

atburður liðinn í

1 mánuð

29 daga

NKU og Alþjóðlegsýning HRFÍ 16 og 17 ágúst

atburður liðinn í

4 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

11 mánuði

15 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

4 mánuði

19 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

4 mánuði

24 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 1253
Gestir í dag: 80
Flettingar í gær: 1687
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 1798727
Samtals gestir: 107871
Tölur uppfærðar: 20.8.2025 21:15:02