Rökkvi (Ice Tindra Captain) og Röskva (Ice Tindra Crystal) komu líka í heimsókn og þá var sko fjör í kotinu Var alveg frábært að fylgjast með þeim. Bæði rosalega dugleg og alveg yndisleg. Myndir af þeim segja meira en mörg orð. Takk takk fyrir að fá að hafa þau.