Nú er hún Kolgríma Diesel Hólm komin til okkar og ætlum við að halda Diesel nafninu. Ótrúlega dugleg og flott. Æðislegt að fá hana í hópinn okkar. Reyndi að taka nokkrar myndir af skvísunni en hún var bara ekki kyrr nema þessi eina mynd, reyni betur á morgun