23.11.2010 15:38

Sýning 20-21 nóv 2010


Nú er sýningarhelgin að baki, ótrúlegt en allir rakkar á þessari sýningu fengu bláan borða - Very good og líka allir í ungliða og unghundaflokki einungis 7 tíkur fengu rauðan borða - Exellent.

Dómari Andrew H. Brace frá Bretlandi

Svona fór þetta hjá okkur.
1-4 Kolgríma Diesel Hólm varð í 4 sæti í 4-6 mán. tíkum
2-2 Ice Tindra Crystal fékk very good, varð í 2 sæti í ungliðaflokki tíkum.
2-1 Ice Tindra Chaptain very good, varð í 1 sæti í ungliðaflokki rakka.
2-2 Ice Tindra Bravo very good, varð í 2 sæti í unghundaflokki rakka.


Vil þakka öllum fyrir góða helgi og hlakka til að sjá ykkur næst
emoticon 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 12

atburður liðinn í

5 daga

Ice Tindra ganga

eftir

2 daga

NKU/ Winter Wonderland sýning 29.nóv 2025

eftir

2 mánuði

10 daga

Alþjóðlegsýning HRFÍ 5.okt 2025

eftir

16 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

14 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

5 mánuði

18 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

5 mánuði

23 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 584
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 5437
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 1881091
Samtals gestir: 109527
Tölur uppfærðar: 19.9.2025 02:49:34