Nú er sýningarhelgin að baki, ótrúlegt en allir rakkar á þessari sýningu fengu bláan borða - Very good og líka allir í ungliða og unghundaflokki einungis 7 tíkur fengu rauðan borða - Exellent.
Dómari Andrew H. Brace frá Bretlandi
Svona fór þetta hjá okkur.
1-4 Kolgríma Diesel Hólm varð í 4 sæti í 4-6 mán. tíkum
2-2 Ice Tindra Crystal fékk very good, varð í 2 sæti í ungliðaflokki tíkum.
2-1 Ice Tindra Chaptain very good, varð í 1 sæti í ungliðaflokki rakka.
2-2 Ice Tindra Bravo very good, varð í 2 sæti í unghundaflokki rakka.
Vil þakka öllum fyrir góða helgi og hlakka til að sjá ykkur næst