06.01.2011 22:16

Nýársganga Schaferdeildar

Tekið af Schaferdeildar síðunni

05.01.2011
Nýársganga!

Við förum öflug af stað í nýja árið og vonumst til þess að sem flestir sjái sér fært um að koma í nýársgöngu Schäferdeildarinnar næstkomandi laugardag 8. janúar.
Við ætlum að hittast stundvíslega klukkan 13.30 á bílaplani Ásláks í Mosfellsbæ og göngum út að og með Varmánni.
Þetta er fallegt og skemmtilegt svæði sem gaman er að ganga um.

Mætum öll, vel klædd, vopnuð skítapokum og eigum skemmtilega stund saman :)

Sjáumst á laugardaginn!

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

2 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

2 mánuði

18 daga

Ice Tindra ganga kl 14

atburður liðinn í

5 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

6 mánuði

28 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

2 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

7 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 1800
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 4726
Gestir í gær: 103
Samtals flettingar: 1403635
Samtals gestir: 99264
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:34:26