24.01.2011 11:35Dómari f/Schafer á Feb. sýnnguKomið í ljós að við Schafer eigendur fáum Horst Kliebenstein frá Þýskalandi sem dómara á næstu sýningu. Sýningastjórn hefur ákveðið að nefna dómara fyrir nokkrar tegundir á komandi febrúarsýningu. Tilgreindar eru þær tegundir sem dómari er sérfræðingur í. Fyrirvari er gerður að því leyti, að forfallist dómari, eru aðrir auglýstir dómarar til vara, auk þess sem sýningastjórn HRFÍ áskilur sér rétt til að finna nýjan dómara til vara, ef fjöldi skráðra hunda gerir það nauðsynlegt. Dómarar á eftirfarandi tegundir eru: Tegundahópur 1 Tegundahópur 2 Tegundahópur 4/6 Tegundahópur 5 Tegundahópur 8 Tegundahópur 9 Skrifað af KGB |
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: schafer68@simnet.isUm: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is