16.03.2011 16:46

Stórhundadagar Garðheima

Stórhundadagar Garðheima helgina 19.-20. mars 2011

Um næstu helgi verða Stórhundadagar í Garðheimum. Schaferdeildin verður með bás þar eins og fyrri ár og óskum við eftir áhugasömum eigendum og hundum til þess að kynna tegundina. Um er að ræða viðveru í eina til tvær klukkustundir en dagskráin er frá kl 12 - 17 bæði laugardag og sunnudag.

Endilega hafið samband við deildina með því að senda póst schaferdeild@gmail.com ef þið hafið áhuga á að vera með.

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

7 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

4 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

26 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 6172
Gestir í dag: 738
Flettingar í gær: 1805
Gestir í gær: 147
Samtals flettingar: 1257706
Samtals gestir: 94363
Tölur uppfærðar: 22.1.2025 14:34:23