09.05.2011 22:59

Hjá Schaferdeild

Sýningaþjálfun deildarinnar
 
Schäferdeildin mun halda sýningaþjálfun á miðvikudögum fram að næstu sýningu HRFÍ. Þær verða haldnar úti á túni við Frumherja Hesthálsi. Hvert skipti kostar 500 kr. og rennur allur ágóði beint til Schäferdeildarinnar.

Mikilvægt er að taka með sér nammi eða dót fyrir hundinn, kúkapoka, taum (sýningataum) og einnig er gott að hafa keðju meðferðis.

Sýningaþjálfunin verður vanalega kl. 19 en þó verður undantekning miðvikudaginn 18. maí en þá er aðalfundur HRFÍ sama kvöld svo sýningaþjálfunin verður kl. 18 þann dag.

Sýningaþjálfun Schäferdeildarinnar verður eftirfarandi daga:

Miðvikudaginn 11. maí kl. 19
Miðvikudaginn 18. maí kl. 18
Miðvikudaginn 25. maí kl. 19
Miðvikudaginn 1. júní kl. 19

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 12

atburður liðinn í

1 mánuð

16 daga

Ice Tindra ganga

atburður liðinn í

1 mánuð

9 daga

NKU/ Winter Wonderland sýning 29.nóv 2025

eftir

30 daga

Alþjóðlegsýning HRFÍ 5.okt 2025

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

1 mánuð

25 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

6 mánuði

29 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

7 mánuði

3 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 7342
Gestir í dag: 79
Flettingar í gær: 1183
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 1979172
Samtals gestir: 110695
Tölur uppfærðar: 30.10.2025 18:22:27