Tekið af www.hrfi.is
Fréttir
13.5.2011 12:44:56Upplýsingar frá Sýningarstjórn
Tegundahópar 1, 2, 4, 5, 6, 7 og 10 verða á laugardeginum 4. júní og Tegundahópar 3, 8 og 9 verða á sunnudeginum, 5. júní.
Ekki var ástæða til að setja tegundir á föstudagskvöld, ungir sýnendur munu þó keppa á föstudeginum 3. júní eins og venjulega.
Dagskrá sýningar verður birt á vefsíðu félagsins eftir helgi.