Síðasta sýningarþjálfun fyrir júni sýningu er
1.júni kl:19:00
Sýningaþjálfunin fer fram í bílastæðahúsi undir Turninum Smáralind.
Minna á sýningarþjálfun
Schäferdeildin mun halda sýningaþjálfun á miðvikudögum fram að næstu sýningu HRFÍ.
Hvert skipti kostar 500 kr. og rennur allur ágóði beint til Schäferdeildarinnar.
Sýningaþjálfun Schäferdeildarinnar verður eftirfarandi daga:
Miðvikudaginn 11. maí kl. 19
Miðvikudaginn 18. maí kl. 18
Miðvikudaginn 25. maí kl. 19
Miðvikudaginn 1. júní kl. 19
Koma með taum, nammi, poka og góða skapið.
Hlökkum til að sjá ykkur.