31.05.2011 22:45

Deildarsýning í 16. Júlí



31.05.2011

Deildarsýning Schäferdeildarinnar
 

Skráningarfrestur á sýninguna rennur út eftir eina viku: miðvikudaginn 8. júní.

Skráning fer fram í gegnum skrifstofu HRFÍ, s. 588-5255.


Hundaeigendur sem vilja sýna hundinn sinn en treysta sér ekki til þess geta haft samband við stjórn deildarinnar og við aðstoðum við að finna sýnanda.

Einnig minnum við á síðustu sýningarþjálfun deildarinnar að þessu sinni. Hún fer fram annað kvöld kl 19 og kostar aðeins 500 kr. Athugið að það er breytt staðsetning, sýningaþjálfunin fer fram í bílastæðahúsi undir Turninum Smáralind.

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 13

atburður liðinn í

2 mánuði

20 daga

Ice Tindra ganga

atburður liðinn í

11 daga

NKU/ Winter Wonderland sýning 29.nóv 2025

eftir

2 daga

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 21.feb 2026

eftir

2 mánuði

24 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

2 mánuði

22 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

7 mánuði

26 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

8 mánuði

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 179
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1976
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 2047930
Samtals gestir: 111334
Tölur uppfærðar: 27.11.2025 03:31:18