14.06.2011 22:57

Sýningarþjálfun schaferdeildar

14.06.2011
Sýningarþjálfun
Picture
Sýningaþjálfun deildarinnar fyrir deildarsýninguna verður alla miðvikudaga fram að sýningu.
Fyrsta sýningaþjálfunin verður haldin á morgun, miðvikudag, á Vífilstaðatúninu í Hafnarfirði kl. 19. Sýningaþjálfanir deildarinnar verða eftirfarandi:

Miðvikudag  15. júní  Vífilstaðatúni kl. 19
Miðvikudag  22. júní  Vífilstaðatúni kl. 19
Miðvikudag  29. júní  Vífilstaðatúni kl. 19
Miðvikudag    6. júlí   Guðmundarlundi kl. 19
Miðvikudag  13. júlí   Guðmundarlundi kl. 19

Hvert skipti kostar 500 kr. og rennur allur ágóði beint til Schäferdeildarinnar. Mikilvægt er að taka með sér nammi eða dót fyrir hundinn, kúkapoka, taum (sýningataum) og einnig er gott að hafa keðju meðferðis.

Sjá kort inn á http://schaferdeildin.weebly.com/index.html

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

17 daga

Hvolpasýning sunnudag 27.okt 2024

atburður liðinn í

27 daga

NKU -Winter Wonderland 23 nóv

Það er í dag!

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

7 mánuði

27 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

7 mánuði

22 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 13

eftir

8 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

2 mánuði

18 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 884
Gestir í dag: 137
Flettingar í gær: 1398
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 1149023
Samtals gestir: 89685
Tölur uppfærðar: 23.11.2024 09:22:04