14.06.2011 23:20

Sýningarþjálfun í Júní og júlí

14.06.2011
Sýningarþjálfun
Picture
Sýningaþjálfun deildarinnar fyrir deildarsýninguna verður alla miðvikudaga fram að sýningu. Fyrsta sýningaþjálfunin verður haldin á morgun, miðvikudag, á Víðistaðatúninu í Hafnarfirði kl. 19. Sýningaþjálfanir deildarinnar verða eftirfarandi:

Miðvikudag  15. júní  Víðistaðatúni kl. 19
Miðvikudag  22. júní  Víðistaðatúni kl. 19
Miðvikudag  29. júní  Víðistaðatúni kl. 19
Miðvikudag    6. júlí   Guðmundarlundi kl. 19
Miðvikudag  13. júlí   Guðmundarlundi kl. 19

Hvert skipti kostar 500 kr. og rennur allur ágóði beint til Schäferdeildarinnar. Mikilvægt er að taka með sér nammi eða dót fyrir hundinn, kúkapoka, taum (sýningataum) og einnig er gott að hafa keðju meðferðis.

Hér fyrir neðan má sjá kort af Hafnarfirði og er Víðistaðatún merkt með rauðu. Athugið að hægt er að hreyfa kortið til ásamt því að stækka og minnka það.

sjá kort hér
http://schaferdeildin.weebly.com/index.html

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

1 dag

Ice Tindra ganga kl 19

eftir

8 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

1 mánuð

22 daga

NKU og Alþjóðlegsýning HRFÍ 16 og 17 ágúst

eftir

3 mánuði

17 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

7 mánuði

24 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

28 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

1 mánuð

2 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 3529
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 5978
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 1483216
Samtals gestir: 101598
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 11:07:06