05.07.2011 23:00

D-got í prófi úr hvolpanámskeiði hjá Hundalíf.is


Ice Tindra Dreamer- Daizy-Dixí- Dancer-Diesel 5.mánaða

Frábær dagur í dag sem byrjaði á þvi að D-gotið kláraði hvolpanámskeiði hjá Þórhildi í Hundalíf.
Allir luku prófinu með flottum árangri, til hamingju með það.emoticon
Æðislegt að fá að vera með ykkur á þessu námskeiði og líka sjá þau vaxa og dafna svona vel.
Hlakka til að byrja með ykkur á Unghundanámskeiði í haust.
emoticon 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 18

eftir

21 daga

Ice Tindra ganga

atburður liðinn í

1 mánuð

1 dag

Schaferdeilarsýning tvöföld 9 og 10 maí 2026

eftir

4 mánuði

23 daga

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 21.feb 2026

eftir

2 mánuði

4 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

3 mánuði

12 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

8 mánuði

16 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

8 mánuði

21 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 2180
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 2112013
Samtals gestir: 111906
Tölur uppfærðar: 17.12.2025 00:33:55