16.07.2011 23:33

16. júlí Schaferdeildar sýning

Glæsilegur dagur á deildarsýningunni  hjá Schaferdeildinni  og deildinni til mikinn sóma.

Húrra fyrir stjórn Schaferdeildar fyrir flotta og frábæra sýninguemoticon

Ótrúlegt veður sem við fengum í Guðmundarlundi, það var eins og maður hefði verið í útlöndumemoticon 
Ice Tindra team þúsund þakkir fyrir alla hjálpina og samveruna hefði um ekki getað gert þetta allt án ykkar með tjaldið og fl. enda frábært fólkemoticon

Skemmtilegasta sýning sem við í Ice Tindar ræktun höfum tekið þátt í, dómarinn mjög góður og frábært að fá opin dóm á hundana.

Það var sko mikið fjör og flottur árangur hjá okkar hundumemoticon

Ice Tindra Daizy 1. sæti og heiðursverðlaun í  4-6 mán. tíkur annar besti hvolpur sýningar.
Ice Tindra Dixí    3. sæti og heiðursverðlaun í  4-6 mán. tíkur
Ice Tindra Diesel  4. sæti og heiðursverðlaun í 4-6 mán. tíkur

Ice Tindra Dancer 2. sæti og heiðursverlaun í  4-6 mán. rakka
Ice Tindra Captain -Very good
Ice Tindra Bravo -Exellent
Ice Tindra Aragon -Exellent
Ice Tindra Blues -Very good
Gunnarsholts Melissa -Exellent
Kolgríma Diesel Hólm Exellent og meistaraefni CK
Akvæmahópur: Gunnarsholts Melissa með Bravo,Aragon,Captain -Exellent og heiðursverðlaun
Ræktunarhópur: Bravo,Aragon,Captain - Exellent og heiðursverðlaun
Par: Aragon og Diesel -Exellent og heiðursverðlaun

Takk takk allir, hlökkum til næstu sýninguemoticon
p.s myndir koma fljótt

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

3 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

1 dag

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

2 mánuði

17 daga

Ice Tindra ganga kl 14

atburður liðinn í

6 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

6 mánuði

29 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

3 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

8 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 851
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 2787
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 1405473
Samtals gestir: 99330
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 17:32:09