
Sporapróf 16.okt 2011
Ice Tindra Aragon og Ice Tindra Bravo
fóru í sporapróf í dag
og gekk þeim alveg stórglæsilega í sporaprófinu.
Ice Tindra Bravo fékk 98 stig af 100 stigum mögulegum í Spori I sem er 300 metrar.
Ice Tindra Aragon fékk 98 stig af 100 stigum mögulegum í Spori II sem er 1.000 metrar.
Ekkert smá stolt af þeim og brosi alveg í hring :-) :-)
Takk fyrir daginn allir :-)
Bendir gaf verðlaun í þessu prófi
http://www.bendir.is/