06.11.2011 22:40

Sýningarþjálfun Schaferdeildar

Tekið af Schaferdeildarsíðu :http://schaferdeildin.weebly.com/

06.11.2011
Sýningarþjálfun á vegum Schäferdeildarinnar
Picture
Við minnum á sýningarþjálfun deildarinnar sem haldin verður næstu tvo þriðjudaga fram að sýningu. Næsta sýningarþjálfun verður haldin á bílaplaninu við reiðhöllina í Víðidal kl. 20.

Dótla Elín mun sjá um þjálfunina en hún hefur mikla reynslu af því að sýna Schäfer. Henni til aðstoðar verður Eva Björk.

Munið eftir 500 kr., nammi eða dóti fyrir hundinn, kúkapoka, taum (sýningataum) og sýningakeðju.

Þetta eru þær sýningaþjálfanir sem verða framundan:

Þriðjudaginn  8. nóvember í Víðidal kl. 20
Þriðjudaginn  15. nóvember í Víðidal kl. 20

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 15

atburður liðinn í

1 mánuð

23 daga

Ice Tindra ganga kl 14

atburður liðinn í

1 mánuð

23 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

atburður liðinn í

12 daga

NKU og Alþjóðlegsýning HRFÍ 16 og 17 ágúst

eftir

1 mánuð

13 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

9 mánuði

28 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

3 mánuði

2 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

3 mánuði

7 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 1402
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 1886
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 1672277
Samtals gestir: 105348
Tölur uppfærðar: 3.7.2025 23:19:21