12.03.2012 20:20

Minna á aðalfundinn á fimmtudaginn

Minna á aðalfundinn hjá Schaferdeildinn næsta fimmtudag 15. mars kl 20

06.03.2012
Aðalfundur Schäferdeildarinnar

Aðalfundur Schäferdeildarinnar verður haldinn fimmtudaginn 15. mars kl. 20, á skrifstofu HRFÍ Síðumúla 15. Á fundinum verður farið yfir ársskýrslu deildarinnar, kosið í laus sæti stjórnar auk annarra aðalfundastarfa. Hver stjórnarmaður er kosinn til tveggja ára og eru þrjú sæti laus.

Kosningarétt og kjörgengi á ársfundum deilda hafa þeir, sem eru skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild, eru skráðir í deildina og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. Hjón hafa kosningarétt og kjörgengi hvort heldur þau greiða félagsgjald sem hjón eða í sitthvoru lagi sé annað þeirra skráð fyrir hundi í deildinni.

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

1 mánuð

8 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

1 mánuð

10 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

6 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

1 mánuð

26 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

5 mánuði

18 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

10 mánuði

22 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

10 mánuði

27 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 1397
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 2343
Gestir í gær: 157
Samtals flettingar: 1329389
Samtals gestir: 96538
Tölur uppfærðar: 23.2.2025 07:15:40