08.11.2012 15:23
Minna á þetta er í kvöld 8. nóv
Schäferdeildin verður með sýningaþjálfun á 
fimmtudaginn næsta 8. nóv kl 19:00 og líka 15. nóv kl 19:00 í 
bílastæðahúsinu á móti Líflandi sem er á Lynghálsi 3.
 Skiptið kostar
 500 kr. á hund og rennur óskipt til Schäferdeildarinnar. Munið eftir 
taum, poka og gott er að hafa nammi eða dót fyrir hundinn meðferðis.
 Vonumst til að sjá sem flesta. Kveðja stjórnin