20.01.2013 22:05Hundasýning 23-24 feb 2012Tekið af www.hrfi.is Fréttir 11.12.2012 11:05:34 Alþjóðleg hundasýning HRFÍ 23. - 24. febrúar 2013 Alþjóðleg hundasýning Hundaræktarfélags Íslands verður haldin helgina 23. - 24. febrúar 2013. Skráningafresti lýkur föstudaginn 25. janúar 2013. - Skráningar sem berast eftir þann tíma verða ekki teknar til greina. Dómarar að þessu sinni eru: Göran Bodegard (Svíþjóð), Niksa Lemo (Króatía), Ann Ingram (Írland), Nina Karlsdottir (Svíþjóð), Hanne laine Jensen (Danmörk), Ewa Nielsen (Svíþjóð) ofl. Vegna athugasemda vegna öryggi kreditkorta hefur félagið ákveðið að
taka á móti skráningum (fyrir hunda og unga sýnendur) í gegnum síma þar
sem félagsmenn geta greitt með kreditkorti (kortanúmer, gildistími og
öryggisnúmer þarf að fylgja skráningu). Til að forðast óþarfa bið í síma eru félagsmenn hvattir til að skrá á sýninguna sem fyrst. Breytingin mun hafa í för með sér að tafir geta orðið á almennum störfum á skrifstofunni og eru félagsmenn beðnir að sýna biðlund á meðan þetta ástand varir. Þeir sem þurfa að skrá got og/eða innflutta hunda í ættbók HRFÍ eru beðnir að ganga frá skráningu tveimur vikum áður en skráningafresti lýkur til að tryggja að hundur komist á sýninguna, þ.e. 11. janúar 2013. Þátttökurétt hafa hundar sem eru með ættbók frá HRFÍ.
Skrifað af KGB |
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: schafer68@simnet.isUm: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is