Schäferdeildar ganga verður í Elliðaárdal.
Næsta schaferdeildar
ganga verður 20. apríl 2013 kl:13:00. Við ætlum að ganga um
Elliðaárdalinn. Við hittumst á bílaplaninu við Grillhúsið Sprengisandi.
Eftir gönguna ætlum við að fá okkur kaffi og fl. á Grillhúsinu. Hlökkum
til að sjá ykkur.
Allir að mæta.