13.06.2013 22:16

Sporapróf 7. júlí

Sporapróf.
Opið fyrir allar tegundir.

Boðið verður upp á sporapróf í spor I, II og III
7. júlí með erlendum dómara Karl Otto.

Allar tegundir geta skráð sig í þetta próf, opið og telst til stiga hjá Vinnuhundadeild.

Skráning fer fram á skrifstofu HRFÍ í síma 588-5255

Skráningarfestur til 21. júní.


Stjórn schaferdeildar


Ice Tindra Bravo að spora með eiganda sínum Bryndísi.

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 13

atburður liðinn í

2 mánuði

19 daga

Ice Tindra ganga

atburður liðinn í

10 daga

NKU/ Winter Wonderland sýning 29.nóv 2025

eftir

3 daga

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 21.feb 2026

eftir

2 mánuði

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

2 mánuði

21 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

7 mánuði

25 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

7 mánuði

30 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 1223
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 2776
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 2046998
Samtals gestir: 111315
Tölur uppfærðar: 26.11.2025 16:01:26