02.09.2013 16:09

Auka aðalfundur hjá HRFÍ

Auka aðalfundur HRFÍ  11. september 2013

Tekið af www.hrfi.is


Fréttir

28.8.2013 09:25:34
Félagsfundur
11. september 2013

Félagsfundur 11. september 2013 kl. 20:00 í D-sal í Gerðubergi

Úr lögum HRFÍ:

III. Félagsfundir

7. Félagsfundir HRFÍ hafa æðsta vald í málefnum félagsins.

Aukafundi skal halda:

a) Ef endurskoðendur kjörnir á aðalfundi fara fram á það.

b) Ef meira en 1/10 hluti félagsmanna óska þess.

c) Ef stjórn HRFÍ telur sérstaka ástæðu til þess.

Stjórn Hundaræktarfélagsins telur sérstaka ástæðu til þess að bera undir
félagsmenn tvö stór málefni sem eru á borði stjórnar HRFÍ.

Stjórn Hundaræktarfélags Íslands boðar því til auka félagsfundar þann 11.
september 2013 kl. 20:00 í D-sal í Gerðubergi.

Dagskrá fundar:

1. Samkomulag við Íslandsbanka um skuldamál RA ehf., dótturfélags HRFÍ,
vegna skrifstofu- og félagsaðstöðu í húsnæði félagsins að Síðumúla 15

2. Sámur, félagsblað Hundaræktarfélag Íslands


Kosningarétt og kjörgengi hafa þeir sem greitt hafa félagsgjald sitt fyrir það ár sem aðalfundur er haldinn á, fimm virkum dögum
fyrir aðalfund. Dæmi: Aðalfundur er haldinn á laugardegi/sunnudegi þá þarf að greiða félagsgjald mánudegi fyrir aðalfund.

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

12 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

2 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

29 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

6 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

28 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

2 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

7 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1570
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 1216822
Samtals gestir: 92791
Tölur uppfærðar: 3.1.2025 03:01:51