tekið af www.hrfi.is
Laugardaginn 5. október mun Hundaræktarfélag Íslands standa fyrir árlegri göngu með hunda niður Laugaveginn í Reykjavík.
Lagt verður af stað frá Hlemmi kl. 13.
Gangan mun svo enda í Hljómskálagarðinum.


Gaman að taka þátt.
Ath.
Eigendur sem eiga hvolpa úr H-gotinu þá er þetta allt of löng ganga fyrir þá, gott að koma inn í gönguna við Lækjarbrekku.
Hlakka til að sjá ykkur öll.