01.11.2013 09:35

Minna á sýningarþjálfun á morgun

Sýningarþjálfun deildarinnar laugardaginn 2. nóvember n.k.


Schäferdeildin mun halda sýningarþjálfun laugardaginn 2. nóvember n.k. í versluninni Gæludýr.is, Korputorgi klukkan 14:00 og 15:00. Þeir sem vilja koma með hvolpa á æfingu mæti klukkan 14:00 og þeir sem eru með hunda eldri en níu mánaða mæti klukkan 15:00. 

Þetta er mjög góð æfing fyrir hunda og sýnendur þar sem farið verður yfir undirstöðuatriði í sýningu á Schäfer. Leiðbeinendur okkar eru með margra ára reynslu í að sýna tegundina með góðum árangri. Æfingin kostar kr. 500.- sem rennur óskert til deildarinnar.


ATH
Kl 14:00  hvolpar.
Kl 15:00 eldri hundar.

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

1 dag

Ice Tindra ganga kl 19

eftir

8 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

1 mánuð

22 daga

NKU og Alþjóðlegsýning HRFÍ 16 og 17 ágúst

eftir

3 mánuði

17 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

7 mánuði

24 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

28 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

1 mánuð

2 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 4565
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 5978
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 1484252
Samtals gestir: 101601
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 11:49:48