02.04.2014 20:44

Ice Tindra I-got væntalegt

Ice Tindra I-got
Bráðum koma hvolparnir þeirra Ice Tindra Blues og ISCH CIB NORD SE NO DK UCh DKW-09 KBHW-09&10 SCHHS BH AD Xen Av Quantos, ekki nema ca 2 1/2 vika í krílin.

Ice Tindra Blues hefur átt 9 hvolpa áður og hefur hún gefið okkur mjög fallega og geðgóða hvolpa sem við erum ótrúlega
stolt af. Við fengum að kynnast Xen pabba hvolpana og urðum alveg heilluð af skapinu og geðslaginu í honum, og svo er hann líka svo flottur hundur.
Því erum við mjög spennt yfir þessu goti og verður spennandi að sjá hvernig þeir þroskast í framtíðinni.

Mynd af Ice Tindra Blues og E-gotið sem fæddist 15. apríl 2012



Xen Av Quantos


Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

3 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

1 dag

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

2 mánuði

17 daga

Ice Tindra ganga kl 14

atburður liðinn í

6 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

6 mánuði

29 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

3 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

8 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 76
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 2787
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 1404698
Samtals gestir: 99307
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 01:23:45