|
Næsta ganga verður
haldin á sunnudaginn kl. 13. Við ætlum að hittast á bílaplaninu við
Knarrarvog 2 þar sem Nýja sendibílastöðin, ÓB og fleiri fyrirtæki eru.
Ætlum að ganga ca 2 km hring við Elliðaárnar og fá okkur svo kaffi saman
og með því í húsnæði Nýju sendibílastöðvarinnar. Áætlað er að hafa
deildarfund í leiðinni. Þar gefst deildarmeðlimum kostur á að hafa áhrif
á deildarstarfið, koma með hugmyndir, fyrirspurnir og fleira. Hlökkum
til að sjá sem flesta. |