08.05.2015 15:03

Adam og Ice Tindra Holly

Adam og Ice Tindra Holly fóru í æfingapróf í Hlýðni-Brons
hjá Schäferdeild 05-05-2015

Þetta er í fyrsta skipti sem þau fara í próf í þessu og gekk þeim rosalega vel.
Tala ég um þau því þetta er samspil á milli hunds og manns þegar farið er í svona próf.
Fengu þau 152 stig af 180 stigum sem er rosalega gott svona í fyrsta skipti.
Lentu þau í 3. sæti af þeim hundum sem tóku þátt.
Þórhildur Bjartmarz var prófdómara.
Það verður spennandi að fylgjast með þeim í framtíðinni.


Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

24 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

2 mánuði

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

eftir

6 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

26 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 643
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 2337
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1203922
Samtals gestir: 92291
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 03:25:28